4.10.2012 | 09:15
Danmörk
Í landafræði áttum við að velja okkur verkefni um Norðurlöndin og búa til glærur um löndin inn á Powerpoint. Ég valdi Danmörk því að ég á nokkrar frænkur og frændur sem eiga heima í Danmörk og ég væri alveg til í að monta mig aðeins því að núna kann ég svo mikið um Danmörk. Ég lærði t.d. að hæsti punktur yfir sjó er bara 173 m. á hæð,að Legófyrirtækið var stofnað 1932 af hinum danska Ole Kirk Christiansn og alveg margt, margt fleira sem ég nenni ekki alveg að nefna því að það er svo mikið. Ég vann verkefnið upp á bókasafni í skólanum. Þetta gekk mjög vel og ég væri alveg til í að gera þetta aftur.
Hér getið þið séð glærurnar mínar
Um bloggið
Linda Líf Boama
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 687
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.