15.2.2013 | 22:17
Tímarit -Heilsa og heilbrigði (Nútíma lífstíll)
Við í 6.bekk erum búin að vera að gera mjög spennandi heimaverkefni, við erum að gera tímarit um hollustu og heilbrigði. Tímaritið mitt heitir Nútíma lífstíll. Ég byrjaði með að skrifa allt heima í tölvunni í word en svo þegar ég var búin með það fórum ég og mamma í vinnunna hennar mömmu minnar (framkvændasýsla ríkisins) og færði þá verkefnið mitt í Publisher, með því að senda verkefnið í emailið mitt og þegar í kom í vinnuna hennar mömmu opnaði ég verkefnið og færði tímaritið mitt inn á Publisher.Í þessu verkefni getið þið fræðst um t.d. um vatn, vöðvabólgu, útlitsdýrkun, hollt og gott nesti og margt fleira. Ég lærði mikið um hollan og góðan lífstíl sem mér finnst að allir eiga að fara eftir, þar á meðal ég. Þetta tímarit (Nútíma lífstíll) er mjög áhugalegt að mínu mati og ég vona að ykkur finnst það líka.
Þetta er tímaritið mit
Um bloggið
Linda Líf Boama
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 687
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.