29.1.2014 | 11:34
Hallgrímur Pétursson
Í Íslensku erum viđ búin ađ vera ađ frćđast um Hallgrím Pétursson, en hann er frćgasta sálmaskáld Íslendinga. Viđ byrjuđum á ţví ađ fá blađ frá kennaranum um hann og áttum viđ svo ađ nota textann til ađ búa til verkefni í tölvu. Ég valdi forritiđ PowerPoint ţví mér finnst ţađ ţćgilegasta forritiđ í svona verkefni. Ţađ var mjög skemmtilegt ađ vinna ţetta verkefni og ég vćri alveg til í ađ gera svona aftur um eitthvern annan.
Hérna er verkefniđ mitt:
Um bloggiđ
Linda Líf Boama
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 687
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.