9.2.2014 | 21:19
Staðreyndir um Evrópu
Í Íslensku erum við búin að vera að vinna verkefni um Evrópu, við fengum blað með 24 spurningum um Evrópu og áttum að svara af lágmarki 15 spurningum, ég náði að svara 18. Ég fann svörin við spurningunum í kortabókinni (2007) og á netinu. Þegar ég var búin að skrá allar upplýsingarnar í tölvuna byrjaði ég að skreyta verkefnið aðeins. Í þetta verkefni notaði ég forritið Word. Ég reyndi að nýta mér margt sem Word hefur upp á að bjóða og ég er ánægð með útkomuna eftir nokkra vikna vinnu. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni og mjög fróðlegt, ég lærði t.d. hvaða land væri hálendast í Evrópu, hvaða lönd væru í Evrópusambandinu og margt margt fleira.
Hérna eru 18 staðreyndir um Evrópu:
Um bloggið
Linda Líf Boama
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 687
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.