14.10.2014 | 08:38
Bókagagnrýni-Íslenska
Í Íslensku tíma er ég búin að vera að lesa í kjörbók. Bókin eða bækurnar sem ég las eru Twilight bækurnar. Þegar lestrinum var lokið áttum við að búa til eins konar verkefni um bókina, en því að ég las heila seríu átti ég bara að velja eina. Svo að ég valdi fyrstu bókina Ljósaskipti. Þetta verkefni áttum við að gera í tölvum eins og þið sjáið hér fyrir neðan. Mér finnst þessar bækur alveg æðislegar og ég mæli pottþétt með þeim.
Hérna er verkefnið mitt
Um bloggið
Linda Líf Boama
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 687
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.